NÁMSKEIÐ

 

RM Ráðgjöf býður uppá mikið úrval námskeiða

á sviði stjórnunar

og mannauðs auk námskeiða sem snúa

uppbyggingu og færni starfsmanna.  

 

RÁÐGJÖF

 

RM Ráðgjöf sérhæfir sig í að aðstoða fyrirtæki og stofnanir varðandi stjórnun

og starfsmannamál. Ráðgjöfin er byggð á þekkingu, faglegri nálgun og áralangri reynslu með árangur viðskiptavinarins að leiðarljósi.

  

FRÆÐSLUSTJÓRI
AÐ LÁNI

 RM Ráðgjöf hefur sérhæft sig í verkefninu þar sem gerð er fræðslugreining 

og í kjölfarið unnin fræðsluáætlun fyrir viðkomandi fyrirtæki. Verkefnið er fyrirtækjum

að kostnaðarlausu.

Áfram Ég!

Á námskeiðinu er lögð áhersla á að styrkja þátttakendur í sex lykilskrefum á   

leið þeirra til aukinnar velgengni

í lífinu.

RÁÐGJÖF OG FRÆÐSLA Á SVIÐI MANNAUÐS OG STJÓRNUNAR

VIÐSKIPTAVINIR

Við hjá Glófa ehf höfum nýtt okkur þjónustu Ragnars Matthíassonar bæði varðandi stjórnunar-og mannauðsráðgjöf og einnig hefur hann haldið fyrir okkur stjórnendanámskeið og vinnustofu.  Við fengum einnig handleiðslu fyrir nokkra stjórnendur sem kom mjög vel út. 

Ragnar var mjög fljótur að setja sig inní hvað skipti máli og að fara ekki dýpra í ákveðna þætti en þurfti. Hann fór í gegnum kosti og galla á vinnutengdu verklagi ásamt því að fara í einstaklingsbundna kosti og galla þó svo að allur hópurinn væri viðstaddur. 

 

Vinnan með Ragnari gerði það að verkum að við erum nú meðvitaðri um styrkleika okkar og leggjum upp með að sjá um okkar verkefni, passa tímamörk, verklag og upplýsingagjöf til starfsmanna og mynda þannig skilvirka verkferla og samskiptaform sem nýtist stjórnandanum og öllum starfsmannahópnum.

 

Við hjá Glófa ehf erum mjög ánægð með kynnin og samstarfið við Ragnar.

Sæunn Njálsdóttir - Fjármála, starfsmanna og skrifstofustjóri

HAFA SAMBAND

RM RÁÐGJÖF

Ármúla 4-6

ragnar@rmradgjof.is  

Sími +354 898 3851

Success! Message received.