FRÆÐLUSTJÓRI AÐ LÁNI

Verkefnið „Fræðslustjóri að láni“ er unnið í samstarfi við Samtök atvinnulífssins og fræðslusjóði stéttarfélaganna en sjóðirnir greiða vinnu ráðgjafans. Ráðgjafi frá RM Ráðgjöf er fenginn til að greina fræðsluþörf í viðkomandi fyrirtæki eða stofnun.

 

Greiningarvinnan er unnin með starfsfólkinu og í kjölfarið kynnt fyrir stjórnendum og að því loknu er gerð fræðsluáætlun til ákveðins tíma. Í þessari vinnu kemur oft ýmislegt í ljós varðandi rekstur og samskipti sem gott er að fá fram. RM Ráðgjöf hefur unnið þetta verkefni fyrir um sextíu fyrirtæki og stofnanir.

 

 Fræðslustjóri að láni - frá undirritun samninga