Starfsmannamál geta verið tímafrek og krefjast einnig ákveðinnar faglegrar þekkingar. Sum fyrirtæki sjá sér hag í að láta utanumhald og þróun mannauðsmála að hluta eða öllu leiti í hendur annarra. Á þann hátt getur fyrirtækið frekar einbeitt sér að kjarnastarfsemi sinni.

 

Ráðgjöfin felst í því að samið er um að mannauðsráðgjafi frá RM Ráðgjöf komi inn í fyrirtæki og sinni ákveðnum verkefnum, ýmist föstum verkefnum eða tímabundnum allt eftir nánara samkomulagi eða

í kjölfar greiningarvinnu með viðkomandi fyrirtæki.

Dæmi um verkefni:

  • Innleiðing starfsmannasamtala

  • Gerð starfslýsinga

  • Gerð starfsmannahandbóka

  • Uppsetning ráðningaferla

  • Greining starfsmannaveltu

  • Stefnumótunarvinna

  • Stjórnandaþjálfun

  • Auk þess öll helstu verkefni sem tengjast mannauðsstjórnun

 

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag ráðgjafar eða sérstakar óskir um tilhögun fást í síma 8983851.

Mannauðsstjóri til leigu