NÁMSKEIÐ

RM Ráðgjöf bíður uppá fjölbreytt úrval námskeiða. Við leggjum áherslu á að hlusta á þarfir viðskiptavinarins og sérsniðum gjarnan námskeiðin að þeirra þörfum, sé þess óskað. Sveigjanleiki er okkar lykilorðið varðandi tíma, skipulag og efnistök námskeiða. 

 

Markmiðið með námskeiðunum er að efla og bæta starfsmenn, fá fólk til að hugsa um hlutina í smá tíma og/eða hreinlega að breyta hegðun, hugsun og vinnubrögðum til batnaðar til langframa.

 

Rúmlega 2000 manns hafa sótt námskeið hjá RM Ráðgjöf á síðustu árum (2011-2020). Samkvæmt matsblöðum þátttakenda stöndumst við vel ítrustu kröfur þeirra um gæði og árangur. 

 

Öll námskeið eru niðurgreidd af stéttarfélögum og hægt er að fá aðstoð við það ferli ef óskað er.

Námskeið í boði