RÁÐGJÖF

RM Ráðgjöf sérhæfir sig í mannauðs- og stjórnunarráðgjöf og leggur áherslu á persónulega þjónustu, fagleg og skilvirk vinnubrögð. Við leggjum metnað í okkar störf og áherslu á að skila viðskiptavinum árangri.

 

Ráðgjöfin er oft samtvinnuð námskeiðahaldi til að skerpa á árangri þeirra þátta sem unnið er með. Nánari lýsingar á greiningu, aðferðafræði og skipulagi vinnunar fer fram í samráði við viðskiptavini.

RM Ráðgjöf hefur unnið að lausnum og aðstoðað ýmis fyrirtæki m.a. við eftirfarandi verkefni.

RM-Ráðgjöf | Ármúla 4-6 | ragnar@rmradgjof.is | Sími +354 898 3851 | Kt. 701111-1170