Nauðsynlegt er að hafa á einum stað allar upplýsingar um helstu atriði er varða starfsmenn og stefnu fyrirtækisins. Handbókin er unnin í samstarfi við stjórnendur og starfsmenn.

Ráðgjöfin felst í því að útbúa starfsmannahandbók ýmist frá grunni eða að yfirfara núverandi handbók fyrirtækisins. Starfsmannahandbókin inniheldur öll mikilvægustu atriðin er varða fyrirtækið og starfsmenn, s.s. jafnréttis-, heilsu-, starfsmanna- og eineltisstefna, móttöku nýliða, skipurit fyrirtækisins og skipulag þess og ýmsar fleiri upplýsingar sem fyrirtækið leggur áherslu á að koma á framfæri til starfsmanna. Starfsmannahandbókin á að endurspegla stöðu fyrirtækisins gagnvart starfsfólk sínu.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag ráðgjafar eða sérstakar óskir um tilhögun fást í síma 8983851.

Starfsmannahandbók